Ballettdeild

Gudbjorg -44 -58

 

Markmið

Í skólanum er lögð áhersla á dansgleði, sköpun og góða líkamsþjálfun. Allir kennarar eru menntaðir í dansi og með mikla reynslu. Skólinn þjálfar kennara og aðstoðarkennara.

Helstu markmið okkar eru:

 • að nemendur þroskist félagslega í gegnum hópavinnu.
 • að nemendur þjálfist í samhæfingu hreyfinga og tónlistar.
 • að nemendur öðlist líkamsstyrk og liðleika.
 • að nemendur læri að tileinka sér góða líkamsvitund.
 • að nemendur upplifi fjölbreytta tónlist víðsvegar að í heiminum. Þeir skynji púls og hrynjanda tónlistar og að þeir geti nýtt sér hana við túlkun hreyfinga.
 • að nemendur geti skapað eigin hreyfingar með og án fyrirmæla og að tilfinningar og löngun þeirra fái notið sín.
 • að nemendur hvílist og teygi vöðva í lok hverrar kennslustundar við róandi tónlist.
 • að nemendur frá 9 ára aldri taki þátt í sameiginlegri jólasýningu, sem haldin er í Gaflaraleikhúsinu. Jólasýning yngri nemenda er haldin í æfingasal og nemendur frá 5 ára aldri taka þátt í vorsýningu skólans sem haldin er 1. maí ár hvert í Borgarleikhúsinu.

8 ára ballett

Aldur:  8 ára
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr. 51,000 (niðurgreiðsla kr. 3000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: ljósa ballettskó, ballettsokkabuxur, ballettbol.

Aðallega er stuðst við ballettkerfin, Royal Academy of Dance (breskt), Vaganova (rússneskt) og Sænska Syllabusinn. Hjá yngri nemendurm er kennslan brotin upp með ýmsum danstegundum s.s. spuna, þjóðdönsum, tjáningu o.fl.

Frá 9-10 ára aldri gerir kennari enn meiri kröfur um sjálfsaga, einbeitingu, tækni og úthald.

Auk þess eru helstu markmið í kennslunni:

 • að nemendur læri helstu grunnhugtök og heiti klassíska ballettsins og geti nýtt sér þau við útfærslu hreyfinga
 • að nemendur læri helstu grunnæfingar
 • að nemendur læri viðunandi útúrsnúning frá mjöðmum
 • að frá 11 ára aldri æfa nemendur á táskóm

1. flokkur ballett

Aldur:  9  ára
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16.
Tími:
Dagsetning: 

Verð: kr. 51,000 (niðurgreiðsla kr. 3000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið:  ljósa ballettskó, ballettsokkabuxur, ballettbol.

Aðallega er stuðst við ballettkerfin, Royal Academy of Dance (breskt), Vaganova (rússneskt) og Sænska Syllabusinn. Hjá yngri nemendurm er kennslan brotin upp með ýmsum danstegundum s.s. spuna, þjóðdönsum, tjáningu o.fl.
Frá 9-10 ára aldri gerir kennari enn meiri kröfur um sjálfsaga, einbeitingu, tækni og úthald.

Auk þess eru helstu markmið í kennslunni:

 • að nemendur læri helstu grunnhugtök og heiti klassíska ballettsins og geti nýtt sér þau við útfærslu hreyfinga
 • að nemendur læri helstu grunnæfingar
 • að nemendur læri viðunandi útúrsnúning frá mjöðmum
 • að frá 11 ára aldri æfa nemendur á táskóm

2. flokkur ballett

Aldur:  10 ára
Æfir: 2 klst og 15 min. á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími: 
Dagsetning:

Verð: kr. 55,000 (niðurgreiðsla kr. 3000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: ballettskó, ballettsokkabuxur, ballettbol, táskó.

Aðallega er stuðst við ballettkerfin, Royal Academy of Dance (breskt), Vaganova (rússneskt) og Sænska Syllabusinn. Hjá yngri nemendurm er kennslan brotin upp með ýmsum danstegundum s.s. spuna, þjóðdönsum, tjáningu o.fl.

4. flokkur ballett

Aldur:  12 ára
Æfir: 3 klst og 30 min. á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími: 
Dagsetning:

Verð: kr. 65,000 (niðurgreiðsla kr. 3000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: ballettskó, ballettsokkabuxur, ballettbol, táskó.

Aðallega er stuðst við ballettkerfin, Royal Academy of Dance (breskt), Vaganova (rússneskt) og Sænska Syllabusinn. Hjá yngri nemendurm er kennslan brotin upp með ýmsum danstegundum s.s. spuna, þjóðdönsum, tjáningu o.fl.

Frá 9-10 ára aldri gerir kennari enn meiri kröfur um sjálfsaga, einbeitingu, tækni og úthald.

Auk þess eru helstu markmið í kennslunni:

 • að nemendur læri helstu grunnhugtök og heiti klassíska ballettsins og geti nýtt sér þau við útfærslu hreyfinga
 • að nemendur læri helstu grunnæfingar
 • að nemendur læri viðunandi útúrsnúning frá mjöðmum
 • að frá 11 ára aldri æfa nemendur á táskóm

 

 Framhaldshópur ballett

Aldur:  14 + ára
Æfir: 5,5 klst á viku
Lengd námskeiðs: 15 vikur
Tími: 
Dagsetning:

Verð: kr. 60,500 (niðurgreiðsla kr. 3000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: ballettskó, ballettsokkabuxur, ballettbol, táskó.

Aðallega er stuðst við ballettkerfin, Royal Academy of Dance (breskt), Vaganova (rússneskt) og Sænska Syllabusinn. Hjá yngri nemendurm er kennslan brotin upp með ýmsum danstegundum s.s. spuna, þjóðdönsum, tjáningu o.fl.
Frá 9-10 ára aldri gerir kennari enn meiri kröfur um sjálfsaga, einbeitingu, tækni og úthald.

Auk þess eru helstu markmið í kennslunni:

 • að nemendur læri helstu grunnhugtök og heiti klassíska ballettsins og geti nýtt sér þau við útfærslu hreyfinga
 • að nemendur læri helstu grunnæfingar
 • að nemendur læri viðunandi útúrsnúning frá mjöðmum
 • að frá 11 ára aldri æfa nemendur á táskóm