Djassdeild

-14 -40 -69

Markmið

Í skólanum er lögð áhersla á dansgleði, sköpun og góða líkamsþjálfun. Allir kennarar eru menntaðir í dansi og með mikla reynslu. Skólinn þjálfar kennara og aðstoðarkennara.

Helstu markmið okkar eru:

 • að nemendur þroskist félagslega í gegnum hópavinnu.
 • að nemendur þjálfist í samhæfingu hreyfinga og tónlistar.
 • að nemendur öðlist líkamsstyrk og liðleika.
 • að nemendur læri að tileinka sér góða líkamsvitund.
 • að nemendur upplifi fjölbreytta tónlist víðsvegar að í heiminum. Þeir skynji púls og hrynjanda tónlistar og að þeir geti nýtt sér hana við túlkun hreyfinga.
 • að nemendur geti skapað eigin hreyfingar með og án fyrirmæla og að tilfinningar og löngun þeirra fái notið sín.
 • að nemendur hvílist og teygi vöðva í lok hverrar kennslustundar við róandi tónlist.
 • að nemendur frá 9 ára aldri taki þátt í sameiginlegri jólasýningu, sem haldin er í Gaflaraleikhúsinu. Jólasýning yngri nemenda er haldin í æfingasal og nemendur frá 5 ára aldri taka þátt í vorsýningu skólans sem haldin er 1. maí ár hvert í Borgarleikhúsinu.

8 ára djass 

Aldur:  8 ára
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:  
Dagsetning:

Verð: kr. 51,000 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Helstu markmið í kennslunni eru:

 • að nemendur læri grunnspor djassdansins s.s. ,kick ball change, pas de bourré, step kick, djass pirouettes o.fl.
 • að nemendur læri (isolation) æfingar fyrir einstaka líkamshluta
 • að nemendur læri og skilji snerpu og lengingu hreyfinga
 • að þeir nái tökum á mismunandi stílbrigðum s.s. djass, blús, hipp hopp og funk

Byrjenda djass 

Aldur:  10- 12 ára
Æfir: 1 klst á viku
Lengd námskeiðs: 15-16 vikur
Tími:  Ekki kennt þessa önn
Dagsetning:

Verð:

Helstu markmið í kennslunni eru:

 • að nemendur læri grunnspor djassdansins s.s. ,kick ball change, pas de bourré, step kick, djass pirouettes o.fl.
 • að nemendur læri (isolation) æfingar fyrir einstaka líkamshluta
 • að nemendur læri og skilji snerpu og lengingu hreyfinga
 • að þeir nái tökum á mismunandi stílbrigðum s.s. djass, blús, hipp hopp og funk

1. – 3. flokkur djass

Aldur:  9 – 11 ára
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr. 51,000 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)
Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: Svartar leggings, svarta hlýra- og/eða ballettboli

Helstu markið í kennslunni eru:

 • að nemendur þjálfist í liðleika, styrk, hreyfiflæði og samhæfingu hreyfinga
 • að nemendur læri grunnspor og tækni djassdansins, s.s. kick ball change, pas de bourré, step kick, djass pirouettes, isolation o.fl.
 • að nemendur efli líkamsminni og geti unnið sjálfstætt
 • að nemendur kynnist mismunandi djassstílum

Kennslan hefst á upphitun, því næst á tækniæfingum, síðan æfingar yfir gólfið og að lokum er kenndur dans.

4. flokkur djass

Aldur:  12 ára
Æfir: 3 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr. 60,000 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: Svartan ballettbol, svartar leggings.  Kostur að fjárfesta í tátiljum eða djass skóm.

Helstu markið í kennslunni eru:

 • að nemendur þjálfist í liðleika, styrk, hreyfiflæði og samhæfingu hreyfinga
 • að nemendur læri grunnspor og tækni djassdansins, s.s. kick ball change, pas de bourré, step kick, djass pirouettes, isolation o.fl.
 • að nemendur efli líkamsminni og geti unnið sjálfstætt
 • að nemendur kynnist mismunandi djassstílum

Kennslan hefst á upphitun, því næst á tækniæfingum, síðan æfingar yfir gólfið og að lokum er kenndur dans.

 5.flokkur djass

Aldur:  13 ára
Æfir: 3 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:
.
Verð: kr. 60,000 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: Svartan ballettbol, svartar leggings.  Kostur að fjárfesta í tátiljum eða djass skóm.

Helstu markið í kennslunni eru:

 • að nemendur þjálfist í liðleika, styrk, hreyfiflæði og samhæfingu hreyfinga
 • að nemendur læri grunnspor og tækni djassdansins, s.s. kick ball change, pas de bourré, step kick, djass pirouettes, isolation o.fl.
 • að nemendur efli líkamsminni og geti unnið sjálfstætt
 • að nemendur kynnist mismunandi djassstílum

Kennslan hefst á upphitun, því næst á tækniæfingum, síðan æfingar yfir gólfið og að lokum er kenndur dans.

 6.flokkur djass

Aldur:  14 – 15 ára
Æfir: 3 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr. 60,000 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: Svartan ballettbol, svartar leggings, Kostur að fjárfesta í tátiljum eða djass skóm.

Helstu markið í kennslunni eru:

 • að nemendur þjálfist í liðleika, styrk, hreyfiflæði og samhæfingu hreyfinga
 • að nemendur læri grunnspor og tækni djassdansins, s.s. kick ball change, pas de bourré, step kick, djass pirouettes, isolation o.fl.
 • að nemendur efli líkamsminni og geti unnið sjálfstætt
 • að nemendur kynnist mismunandi djassstílum

Kennslan hefst á upphitun, því næst á tækniæfingum, síðan æfingar yfir gólfið og að lokum er kenndur dans.
Nemendur eru einu sinni í viku í tæknitíma, þar sem kennt er ballett, nútímadans og jóga.

7. flokkur djass

Aldur:  15 ára
Æfir: 4 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning: 

Verð: kr. 67.000 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: Svartan ballettbol, svartar leggings. Kostur að fjárfesta í tátiljum eða djass skóm.

Helstu markið í kennslunni eru:

 • að nemendur þjálfist í liðleika, styrk, hreyfiflæði og samhæfingu hreyfinga
 • að nemendur læri grunnspor og tækni djassdansins, s.s. kick ball change, pas de bourré, step kick, djass pirouettes, isolation o.fl.
 • að nemendur efli líkamsminni og geti unnið sjálfstætt
 • að nemendur kynnist mismunandi djassstílum

Kennslan hefst á upphitun, því næst á tækniæfingum, síðan æfingar yfir gólfið og að lokum er kenndur dans.

 

10. flokkur djass/Framhald djass 

Aldur:  16 ára +
Æfir:
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr.—-(niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)

Nemendur verða að eiga eftirfarandi fyrir námskeið: Svartan ballettbol, svartar leggings. Kostur að fjárfesta í tátiljum eða djass skóm.

Helstu markið í kennslunni eru:

 • að nemendur þjálfist í liðleika, styrk, hreyfiflæði og samhæfingu hreyfinga
 • að nemendur læri grunnspor og tækni djassdansins, s.s. kick ball change, pas de bourré, step kick, djass pirouettes, isolation o.fl.
 • að nemendur efli líkamsminni og geti unnið sjálfstætt
 • að nemendur kynnist mismunandi djassstílum

Kennslan hefst á upphitun, því næst á tækniæfingum, síðan æfingar yfir gólfið og að lokum er kenndur dans.