Gæsun og steggjun

Ertu að fara að gæsa eða steggja einhvern? Þá væri ekki amalegt að geta boðið upp á danskennslu og skella sér svo í stóran heitan pott.  Við getum boðið upp á alls konar danskennslu, t.d. diskó, Beyoncé, þjóðdansa, afró, hip hop og “burlesque” svo eitthvað sé nefnt.

Við bjóðum upp á tvennst konar pakka.  Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 894 05 77 eða sendið okkur tölvupóst á listdansskoli@simnet.is

Pakki 1 – með heitum potti
Danskennsla í 45 mínútur – klukkutími
Heitur pottur rúmar 10 – 12 manns
Afnot af sturtum og snyrtiaðstöðu

Verð: 4500 kr. á mann miðað við 8 – 14 per.
3500 kr. á mann miðað við 15 + per.

(Aðstoðarmanneskja þarf alltaf að fylgja með í þessum pakka  – áætlað eru 1 1/2 – 2 tímar í frágang, sem greiðist af leigutaka)

Pakki 2 – án heita pottsins

Danskennsla í 45 mín – klukkutími
Afnot af sturtum og snyrtiaðstöðu

Verð: 3000 kr. á mann miðað við 8-14 per.
2500 kr. á mann miðað við 15+ per.