Jólasyning 8 ára og eldri

08-11-18

Sæl og blessuð,

við erum á fullu að skipuleggja jólasýninguna fyrir 8 ára og eldri þann 9.desember í Gaflaraleikhúsinu.

Við verðum með 4 stuttar sýningar í ár.

Okkur þætti vænt um ef að þið gætuð sent á okkur ef að það eru systkini sem eru í 8 ára og eldri hópunum og ef að nemandi er í 2 greinum.

Við viljum reyna að hafa systkini saman á sýningu.

Kkv. Kennarar