Jólasýning 9.des í Gaflaraleikhúsinu

22-11-18

Sæl og blessuð,

nú fer að líða að jólasýningu skólans þann 9.des. í Gaflaraleikhúsinu! Allir hópar eru á fullu að æfa fyrir sýninguna og það er mjög mikilvægt að mæta á allar æfingar fram að sýningu.

Við erum búnar að raða á sýningarnar 3 (ekki 4 eins og var auglýst áður) og reyndum okkar besta að hafa systkini á sömu sýningu. Því miður tekst það ekki alltaf en við biðjum foreldra að hafa samband við okkur ef að systkini eru að sýna á mismunandi sýningum.

Uppl.um miðasölu verða sendar í sér pósti.

Hver og einn hópur fær svo sér póst um búninga og hár.

Sýning 1:

Æfing á sviði í Gaflaraleikhúsinu kl.10 – 11

Sýning kl.13.30 – 14.10

Silki – Elísa, Sunneva, Kristel, Gúa, Kayla, Sara, Herdís, Bára og Aníta

4.fl.ballett

2.fl.djass

1.fl.ballett

4.fl.djass

2.fl.ballett

Framhald djass

Framhald ballett

Sýningarhópur

Sýning 2:

Æfing á sviði í Gaflaraleikhúsinu kl.11 – 12 (framhald ballett og sýningarhópur æfa ekki aftur á þessari æfingu)

Sýning kl.15.00 – 15.40

Silki – Allir í Silki E hópnum

8 ára djass

3.fl. djass

5.fl.djass

Framhald ballett

6.fl.djass

8 ára ballett

7.fl.djass

Sýningarhópur

Sýning 3

Æfing á sviði í Gaflaraleikhúsinu kl.12.00 – 12.30 (framhald djass, 5.fl.djass og 7.fl.djass æfa ekki aftur á þessari æfingu)

Sýning kl.16.10 – 17.00

Silki – Allir úr Silki F og Elísabet, Helena, Rakel og Ísabella

1.fl.djass

Framhald Ntd.

7.fl.djass

4.fl.ballett

Nútíma 8 – 9 ára

5.fl.djass

Framhald djass

Kkv.kennarar