Nútímadeild

-25 -43 -60

Markmið

Í skólanum er lögð áhersla á dansgleði, sköpun og góða líkamsþjálfun. Allir kennarar eru menntaðir í dansi og með mikla reynslu. Skólinn þjálfar kennara og aðstoðarkennara.

Helstu markmið okkar eru:

 • að nemendur þroskist félagslega í gegnum hópavinnu.
 • að nemendur þjálfist í samhæfingu hreyfinga og tónlistar.
 • að nemendur öðlist líkamsstyrk og liðleika.
 • að nemendur læri að tileinka sér góða líkamsvitund.
 • að nemendur upplifi fjölbreytta tónlist víðsvegar að í heiminum. Þeir skynji púls og hrynjanda tónlistar og að þeir geti nýtt sér hana við túlkun hreyfinga.
 • að nemendur geti skapað eigin hreyfingar með og án fyrirmæla og að tilfinningar og löngun þeirra fái notið sín.
 • að nemendur hvílist og teygi vöðva í lok hverrar kennslustundar við róandi tónlist.
 • að nemendur frá 9 ára aldri taki þátt í sameiginlegri jólasýningu, sem haldin er í Gaflaraleikhúsinu. Jólasýning yngri nemenda er haldin í æfingasal og nemendur frá 5 ára aldri taka þátt í vorsýningu skólans sem haldin er 1. maí ár hvert í Borgarleikhúsinu.

Nútíma 9-11 ára

Aldur:  9-11 ára (Byrjendur)
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr 51,000 (niðurgreiðsla kr. 3000 á mánuði fyrir börn 6 – 16 ára,  sjá nánar reglur inn á hafnarfjordur.is)

Helstu markmið í kennslunni eru:

 • Lögð er áhersla á floor (gólf) work, release og spunatækni. Nemendur fá einnig að læra aðferðir við að búa til sitt eigið efni. Mikil áherlsa á tjáningu og sviðsframkomu.
  • að nemendur geri sér grein fyrir hugtakinu nútímadans.
  • að nemendur þjálfist í liðleika, styrk, hreyfiflæði og samhæfingu hreyfinga
  • að nemendur efli líkamsminni og rýmismeðvitund.
  • að nemendur geti gert æfingar og dansað í takt við fjölbreytta tónlist.
  • að nemendur verði sterkir í grunnatriðum í tækninni áður en bætt er ofaná hana. Svo sem, aðferðir við að fara niður og upp úr gólfinu, ferðast í gólfinu, slide, hopp, kollhnísar, rúllur og tengja ýmis tækniatriði saman og fl.

Nútíma A 

Aldur:  12 + ára (Byrjendur)
Æfir: 2 klst og 30 mín á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími: 
Dagsetning: 

Verð: kr 57,500 (niðurgreiðsla kr. 3000 á mánuði fyrir börn 6 – 16 ára,  sjá nánar reglur inn á hafnarfjordur.is)

Helstu markmið í kennslunni eru:

 • Lögð er áhersla á floor (gólf) work, release og spunatækni. Nemendur fá einnig að læra aðferðir við að búa til sitt eigið efni. Mikil áherlsa á tjáningu og sviðsframkomu.
  • að nemendur geri sér grein fyrir hugtakinu nútímadans.
  • að nemendur þjálfist í liðleika, styrk, hreyfiflæði og samhæfingu hreyfinga
  • að nemendur efli líkamsminni og rýmismeðvitund.
  • að nemendur geti gert æfingar og dansað í takt við fjölbreytta tónlist.
  • að nemendur verði sterkir í grunnatriðum í tækninni áður en bætt er ofaná hana. Svo sem, aðferðir við að fara niður og upp úr gólfinu, ferðast í gólfinu, slide, hopp, kollhnísar, rúllur og tengja ýmis tækniatriði saman og fl.
 • Nútíma B + C

Aldur:  14 ára + (Miðstig / Framhald)
Æfir: 3 klst og 30 mín á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr. 65,000 (niðurgreiðsla kr. 3000 á mánuði fyrir börn 6 – 16 ára,  sjá nánar reglur inn á hafnarfjordur.is)

Helstu markið í kennslunni eru:

Lögð er áhersla á floor (gólf) work, release og spunatækni. Nemendur fá einnig að læra aðferðir við að búa til sitt eigið efni. Mikil áherlsa á tjáningu og sviðsframkomu.

 • að nemendur geri sér grein fyrir hugtakinu nútímadans.
 • að nemendur þjálfist í liðleika, styrk, hreyfiflæði og samhæfingu hreyfinga
 • að nemendur efli líkamsminni og rýmismeðvitund.
 • að nemendur geti gert æfingar og dansað í takt við fjölbreytta tónlist.
 • að nemendur verði sterkir í grunnatriðum í tækninni áður en bætt er ofaná hana. Svo sem, aðferðir við að fara niður og upp úr gólfinu, ferðast í gólfinu, slide, hopp, kollhnísar, rúllur og tengja ýmis tækniatriði saman og fl.
 • Framhaldsnemendur byggja svo ofaná grunntæknina með tækniatriðum sem eru meira krefjandi. Meðal annars handstöðu, brú og bakfettum. Fjölbreyttri aðferð við að fara upp og niður úr gólfinu. Stærri hoppum, slidum og margt fleira.
 • Nemendur læra að vinna með öðrum nemendum í snertispuna. Nemendur læra þá að hlusta og fylgja eftir öðrum líkama með líkamanum sínu. Einnig læra nemendur undirstöðu atriði fyrir lyftur.