Silki

-52  -22  -24

Markmið

Í skólanum er lögð áhersla á dansgleði, sköpun og góða líkamsþjálfun. Allir kennarar eru menntaðir í dansi og með mikla reynslu. Skólinn þjálfar kennara og aðstoðarkennara.

Helstu markmið okkar eru:

  • að nemendur þroskist félagslega í gegnum hópavinnu.
  • að nemendur þjálfist í samhæfingu hreyfinga og tónlistar.
  • að nemendur öðlist líkamsstyrk og liðleika.
  • að nemendur læri að tileinka sér góða líkamsvitund.
  • að nemendur upplifi fjölbreytta tónlist víðsvegar að í heiminum. Þeir skynji púls og hrynjanda tónlistar og að þeir geti nýtt sér hana við túlkun hreyfinga.
  • að nemendur geti skapað eigin hreyfingar með og án fyrirmæla og að tilfinningar og löngun þeirra fái notið sín.
  • að nemendur hvílist og teygi vöðva í lok hverrar kennslustundar við róandi tónlist.
  • að nemendur frá 9 ára aldri taki þátt í sameiginlegri jólasýningu, sem haldin er í Gaflaraleikhúsinu. Jólasýning yngri nemenda er haldin í æfingasal og nemendur frá 5 ára aldri taka þátt í vorsýningu skólans sem haldin er 1. maí ár hvert í Borgarleikhúsinu.
  • ATH: ef að nemandi er nýr við skólann þá þarf að hafa samband við skrifstofu varðandi hópaval. Kennarinn metur hvern og einn nemanda og raðar í hópa eftir getu. Við viljum líka benda á að á fyrstu vikunum þá geta orðið breytingar á hópum þannig að sumir nemendur þurfa að færa sig. Þetta er gert til þess að tryggja að allir nemendur fá þá kennslu sem er viðeigandi fyrir þeirra getustig.

Silki A

Aldur:  8 ára + (Byrjendur)
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr. 53.500 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)
ATH:Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu áður en nemandi er skráður!

Nemendur læra allskonar kúnstir hangandi í silkjum sem hanga neðan úr loftinu.
Kennd verða grunnatriðin og tímarnir þróast með framförum nemenda.

Silki B

Aldur:  8 ára + (hafa æft í 1 – 2 ár)
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr. 53.500 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)
ATH:Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu áður en nemandi er skráður!

Nemendur læra allskonar kúnstir hangandi í silkjum sem hanga neðan úr loftinu.
Kennd verða grunnatriðin og tímarnir þróast með framförum nemenda.

Silki C

Aldur:  8 ára + (Hafa æft í 2-3 ár)
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs:
Tími:
Dagsetning:

Verð:

Nemendur læra allskonar kúnstir hangandi í silkjum sem hanga neðan úr loftinu.
Kennd verða grunnatriðin og tímarnir þróast með framförum nemenda.

Silki D

Ekki kennt þessa önn

Aldur:  8 ára + (Hafa æft í 2 ár)
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning: 

Verð: kr. 49,600 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)
ATH:Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu áður en nemandi er skráður!

Nemendur læra allskonar kúnstir hangandi í silkjum sem hanga neðan úr loftinu.
Kennd verða grunnatriðin og tímarnir þróast með framförum nemenda

Silki E

Aldur:  8 ára + (Hafa æft í 3-4 ár)
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími:
Dagsetning:

Verð: kr. 53.500 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)
ATH:Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu áður en nemandi er skráður!

Nemendur læra allskonar kúnstir hangandi í silkjum sem hanga neðan úr loftinu.
Kennd verða grunnatriðin og tímarnir þróast með framförum nemenda

 

Silki F

Aldur:  8 ára + (Hafa æft í 3 ár+)
Æfir: 2 klst á viku
Lengd námskeiðs: 16 vikur
Tími: 
Dagsetning:

Verð: kr. 53.500 (niðurgreiðsla kr. 3.000 á mánuði fyrir börn 6 – 17 ára , sjá nánar reglur á hafnarfjordur.is)
ATH:Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu áður en nemandi er skráður!

Nemendur læra allskonar kúnstir hangandi í silkjum sem hanga neðan úr loftinu.
Kennd verða grunnatriðin og tímarnir þróast með framförum nemenda

-28-21