Veikindi á skrifstofu

12-09-17

Vegna veikinda hefur skrifstofan verið lokuð og hafa sumir ekki fengið svör við töluvpóstum og biðjumst við velvirðingar á því. Við erum að vinna í að svara öllum og vonum að fólk sýni okkur skilning :)