Sumarnámskeið

5 vikna

Metnaðarfullt og skemmtilegt 5 vikna sumarnámskeið fyrir 12 – 15 ára.

Frábært námskeið þar sem áherslan verður lögð á skemmtilegt flæði niður og upp úr gólfinu (floor work),pirouttes, hopp og styrktaræfingar.

Kennari: Berglind Rafnsdóttir

Lágmarksfjöldi eru 10 þáttakendur.

Sumarnámskeiðið hefst 31. maí

Námskeiðin

5 vikna sumarnámskeið

Dagsetning: 31. maí – 28. júní 

  • Nemendur fæddir 2008 – 2011
  • Kennt tvisvar í viku í klst og korter í senn.
  • Mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17.30 – 18.45

Verð: 18.500 kr.