Opnir tímar

Fimmtudaginn 23. febrúar verður Listdansskóli Hafnarfjarðar með opna tíma fyrir börn og ungmenni.

Í boði verða fjölbreyttir tímar í bæði loftfimleikum og dansi.

Vinsamlega athugið að þar sem það er takmarkað pláss í hvern tíma þarf að skrá sig fyrirfram og láta vita ef um forföll verða á listdansskoli@listdansskoli.is

Dagskráin fimmtudaginn 23. febrúar

Dansfjör 

Fjörugir tímar þar sem blanda af ballett, djass og spuna er kennd. 

Frábærir tímar fyrir þá sem langa að kynnast dansinum.

  • Kl. 10.00 – 10.45
    • fyrir 4 – 5 ára (2018 – 2017) með foreldrum – hámarksfjöldi 12
  • Kl. 11.00 – 12.00
    • fyrir 6 – 8 ára (2016 – 2014) – hámarksfjöldi 18
  • Kl. 12.15 – 13.15
    • fyrir 9 – 12 ára (2013 – 2010) – hámarksfjöldi 18

Loftfimleikar – silki og lýra

Spennandi tímar þar sem kennd eru grunntökin í loftfimleiku. Frábærir tímar fyrir alla þá sem langar að prófa eitthvað nýtt og kynna sér loftfimleika.

Vinsamlega athugið að tímarnir eru kenndir á ensku.

  • Kl. 12.10 – 13.10
    • fyrir 7 – 8 ára (2015 – 21014) – hámarksfjöldi 10
  • Kl. 13.15 – 14.15
    • fyrir 9 – 11 ára (2013 – 2011) – hámarksfjöldi 10
  • Kl. 14.15 – 15.15
    • fyrir 12 ára og eldri (2010 og eldri) – hámarksfjöldi 10