Jólasýning – eldri

10. desember

Sýningar 10. desember 2022

Sýning 1

Hefst kl. 13.30 (nemendur mæta 30 mín fyrr)

Silki C
Silki E/F
7.fl.djass
3.fl.djass
5. fl djass
Commercial 2
Nútíma 1
6.fl.ballett
Söngleikja 3
Framhald
Commercial 1
Nútíma 2

 

Sýning 2

Hefst kl.15.00 (nemendur mæta 30 mín fyrr)

Silki / Lýra
Silki B
6.fl.djass
Nútíma 1
Commercial 2
6.fl.ballett
4.fl.djass
Söngleikja 3
5.fl.ballett
7.fl.djass
Söngleikja 2
Commercial 1
Nútíma 2

 

 

Sýning 3

Hefst kl.17.00 (nemendur mæta 30 mín fyrr)

Silki A
Söngleikja 3
2.fl.ballett
Framhald
Söngleikja 2
1.fl.djass
Commercial 1
2.fl.djass
Commercial 2
5.fl.ballett
Nútíma 2
Söngleikja 1
6.fl.djass

 

 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardeginum:

Tímasetningar fyrir mætingu og æfingar á sviði hvers hóps.
Vinsamlega athugið að tímasetingar hér fyrir neðan eru hvenær hópar mæta og hvenær rennsli þeirra lýkur.

Nemendur geta ekki mætt eða farið úr leikhúsinu fyrir utan áætlaða tíma hér fyrir neðan.

Föstudaginn 9. desember 2022

Kl. 18.30 – 20.00 – Silki A, Silki B, Silki C, Silki E/F og Silki/Lýra

Laugardaginn 10. desember

Kl. 09:25 – 10:05 –  2. flokkur ballett, 5.flokkur ballett og 2. flokkur djass

Kl. 09.55 – 10:15 – 6. flokkur ballett

Kl. 10:05 – 10:35 –  3.flokkur djass og 4.flokkur djass

Kl. 10:25 – 10:55 – Nútímadans 1 og nútímadans 2

Kl. 10:45 – 11:55 – 5 flokkur djass, 6. flokkur djass, 7. flokkur djass, framhaldsflokkur, söngleikjadans 2 og söngleikjadans 3 

Kl. 11:45 – 12:15 – Commercial 1 og 2

Kl. 12:05 – 12:35 – 1. flokkur djass og söngleikjadans 1

Nánari upplýsingar fyrir hvern hóp

Hér eru nánari upplýsingar fyrir hvern hóp varðandi mætingu, búninga, hár, make-up o.fl.

1. flokkur djass

Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 12.05 – 12.35

Nánari upplýsingar

​​Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

1. flokkur djass verða í sýningu 3 sem hefst kl. 17.00.

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 12.05. Nemendur ganga inn um aðalinngang og æfa í eigin fötum. Foreldrar sækja nemendur að rennsli loknu kl. 12.35 við aðalinngang. 

Nemendur mæta aftur kl.16.30 fyrir sýningu 3 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.17.00. Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum. 

Nemendur mæta með svartar leggings og með hárið greitt í tvö há tígó (þeir sem eiga rauða borða mega endilega binda utan um báða tígó) 

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Nemendur fá búning á staðnum.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

2. flokkur djass

Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 09.25 – 10.05

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember n.k.

2. flokkur djass verða í sýningu 3 sem hefst kl. 17.00

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi:
Mæting kl. 09.25.
Nemendur ganga inn um aðalinngang og æfa í eigin fötum.
Foreldrar sækja nemendur að rennsli loknu kl. 10.05. 

Nemendur mæta aftur kl 16.30 fyrir sýningu 3 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.17.00. Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum.

Nemendur mæta með hárið í greitt í hátt tagl og vafið með rauða og hvíta borða eins og jólastafir.
Nemendur fá búning frá skólanum. 

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt.

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið.

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja,
Listdansskóli Hafnarfjarðar

3. flokkur djass

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)

Rennsli frá kl. 10.05 – 10.35

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember n.k.

3. flokkur djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 13.30

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi:
Mæting kl. 10.05. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Foreldrar sækja nemendur að rennsli loknu kl. 10.35. 

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.13.30. Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum. 

Fatnaður: Nemendur koma með ALVEG svartar leggins, svartan balletbol/spaghettí hlýrabol og jakka/kápu í náttúrulegum lit (ekki í skærum lit). 

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Nemendur fá einnig búning frá skólanum.

Hár:
Nemendur mæta með hárið greitt í tvær fastar fléttur sem enda í lágum snúð í hnakka.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið.

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja,

Listdansskóli Hafnarfjarðar

4. flokkur djass

Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)

Rennsli frá kl. 10.05 – 10.35

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

4. flokkur djass verða í sýningu 2 sem hefst kl. 15.00

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 10.05. Nemendur ganga inn aðalinnganginn og æfa í eigin fötum.

Foreldrar sækja nemendur að rennsli loknu kl. 10.35. 

Nemendur mæta aftur kl 14.30 fyrir sýningu 2 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.15.00. Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum. 

Fatnaður: Nemendur koma með ALVEG svartar leggins, svartan balletbol/spaghettí hlýrabol og jakka/kápu í náttúrulegum lit (ekki í skærum lit). 

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Nemendur fá einnig búning frá skólanum.

Hár:
Nemendur mæta með hárið greitt í tvær fastar fléttur sem enda í lágum snúð í hnakka.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið.

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

5. flokkur djass

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)

Rennsli frá kl. 10.45 – 11.55

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember n.k.

5. flokkur djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 13.30.

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 10.45. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl. 11.55.

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.13.30. 

Nemendur mæta með: svartar leggings (engin logo á þeim), háa hvíta sokka, hvíta hneppta skyrtu.

Hárið skipt í miðju og sleikt aftur(með geli) í láan snúð. 

Venjuleg sviðsförðun.

(Students bring/wear: black leggings (no logos!), white high socks, White button-down shirts

Hair: slicked back in a low bun, middle part.

Makeup: Basic stage makeup)

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja,

Listdansskóli Hafnarfjarðar

6. flokkur djass

Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)
Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 10.45 – 11.55

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember n.k.

6. flokkur djass verða í sýningu 2 sem hefst kl. 15.00 og sýningu 3 sem hefst kl. 17.00. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 10.45. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl.11.55

Nemendur mæta aftur kl 14.30 fyrir sýningu 2 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.15.00. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga.

Til þess að dreifa áhorfendum jafnt á allar sýningar langar okkur að biðja aðstandendur að kaupa miða á sýningu 2 ef það er hægt 🙂  

Kennarinn mun ræða við nemendur í tíma um hvað þeir eiga að koma með og hvernig hárið verður.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið.

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja,

Listdansskóli Hafnarfjarðar

7. flokkur djass

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)
Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)

Rennsli frá kl. 10.45 – 11.55

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember n.k.

7. flokkur djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 13.30 og sýningu 2 sem hefst kl. 15.00.

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 10.45. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl.11.55 

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.13.30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga.

Til þess að dreifa áhorfendum jafnt á allar sýningar langar okkur að biðja aðstandendur að kaupa miða á sýningu 1 ef það er hægt 🙂  

Kennarinn mun ræða við nemendur í tíma um hvað þeir eiga að koma með og hvernig hárið verður.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja,

Listdansskóli Hafnarfjarðar

Framhaldsflokkur

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta 13.00)
Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta 16.30

Rennsli frá kl. 10.45 – 11.55

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Framhaldsflokkur verða í sýningu 1 sem hefst kl. 13.30 og sýningu 3 sem hefst kl. 17.00. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 10.45. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl. 11.55

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.13.30. Þeir nemendur sem geta mega fara heima á milli sýninga. Mæting fyrir sýningu 3 er kl.16.30.

Til þess að dreifa áhorfendum jafnt á allar sýningar langar okkur að biðja aðstandendur að kaupa miða á sýningu 1 ef það er hægt 🙂  

Kennarinn mun ræða við nemendur í tíma um hvað þeir eiga að koma með og hvernig hárið verður.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs. 

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

2. flokkur ballett

Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 09.25 – 10.05

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember n.k.

2. flokkur ballett verða í sýningu 3 sem hefst kl. 17.00. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi:
Mæting kl. 09.25. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Foreldrar sækja nemendur að rennsli loknu
kl. 10.05.

Nemendur mæta aftur kl 16.30 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.17.00. Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum.

Nemendur mæta í ljósum ballettsokkabuxum, ljósa ballettskó og hárið greitt í 2 fléttur með rauða borða neðst.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Nemendur fá búning frá skólanum. 

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið.

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

5. flokkur ballett

Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)
Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 09.25 – 10.05

Nánari upplýsingar

​​Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

5. flokkur ballett verða í sýningu 2 sem hefst kl. 15.00 og sýningu 3 sem hefst kl. 17.00. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 09.25. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Foreldrar sækja nemendur að rennsli loknu kl. 10.05 bakdyramegin 

Nemendur mæta aftur kl 14.30 fyrir sýningu 2 og ganga inn um aðalinnganginn. Sýningin hefst kl.15.00.  Nemendur fara ekki heim á milli sýninga. Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum. 

Til þess að dreifa áhorfendum jafnt á allar sýningar langar okkur að biðja aðstandendur að kaupa miða á sýningu 2 ef það er hægt 🙂  

Fatnaður: Nemendur mæta með svarta ballettboli, ljósa sokkabuxur og ballettskó.

Hár: Nemendur mæta með 2 fastar fléttur sem að eru festar saman í hnút.

Nemendur fá búning frá skólanum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja,

Listdansskóli Hafnarfjarðar

6. flokkur ballett

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta 13.00)
Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta 15.30

Rennsli frá kl. 09.55 – 10.15

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

6. flokkur ballett verða í sýningu 1 sem hefst kl. 13.30 og sýningu 2 sem hefst kl. 15.00. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 09.55. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum.

Rennsli lýkur kl. 10.15 

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn um aðalinnganginn. Sýningin hefst kl.13.30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga.

Nemendur mæta í ljósum ballettsokkabuxum, með ljósa ballettskó og með hárið í hnút í hnakka

Nemendur fá búning frá skólanum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Silki A

Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta 16.30)

Rennsli kvöldinu áður, 9. desember frá kl. 18.30 – 20.00

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Silki A verða í sýningu 3 sem hefst kl. 17.00 þann 10. desember

Nemendur mæta kl. 16.30 og ganga inn um aðalinnganginn. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi kvöldinu áður þann 9. desember: Mæting kl. 18.30. Nemendur ganga inn aðalinnganginn. Foreldrar sækja nemendur að rennsli loknu kl. 20.00. 

Nemendur verða í búningum á rennslinu og eiga að mæta með hárið eins og það verður í sýningunni.

Fatnaður og hár: Nemendur koma með svartar leggings/stuttbuxur og hvítan síðerma bol og með hárið í tveimur föstum fléttum á bæði rennsli og sýningu.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 mín áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Silki / Lýra A

Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)

Rennsli kvöldinu áður, 9. desember frá kl. 18.30 – 20.00

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Silki/Lýra verða í sýningu 2 sem hefst kl. 15.00. 

Nemendur mæta kl. 14.30 fyrir sýningu 2 og ganga inn um aðalinnganginn. 

Nemendur mæta með hárið í tagli og fá búning á staðnum bæði á rennsli og sýningu.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Rennsli í Gaflaraleikhúsi kvöldinu áður þann 9. desember: Mæting kl. 18.30. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn. Rennsli lýkur kl. 20.00

Rennslið verður með búningum og eiga nemendur að mæta með hárið eins og það verður í sýningunni.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 mín áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Silki B

Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)

Rennsli kvöldinu áður, 9. desember frá kl. 18.30 – 20.00

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Silki B verða í sýningu 2 sem hefst kl. 15.00. 

Nemendur mæta kl. 14.30 fyrir sýningu 2 og ganga inn um aðalinnganginn. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi kvöldinu áður þann 9. desember: Mæting kl. 18.30. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn. Rennsli lýkur kl. 20.00

Nemendur mæta með hárið í tagl og með kattarmálningu.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Rennsli kvöldinu áður verður í búningum og eiga nemendur að mæta með hárið eins og það verður í sýningunni.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 mín áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Silki C

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)

Rennsli kvöldinu áður, 9. desember frá kl. 18.30 – 20.00

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Silki C verða í sýningu 1 sem hefst kl. 13.30. 

Nemendur mæta kl. 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn um aðalinnganginn. 

Nemendur mæta með hárið í Jasmín tagli bæði á sýningu og rennsli.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Rennsli í Gaflaraleikhúsi kvöldinu áður þann 9. desember: Mæting kl. 18.30. Nemendur ganga inn aðalinnganginn. Rennsli lýkur kl. 20.00

Rennslið verður í búningum og eiga nemendur að mæta með hárið eins og það verður í sýningunni.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Silki E/F

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)

Rennsli kvöldinu áður, 9. desember frá kl. 18.30 – 20.00

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember n.k.

Silki E/F verða í sýningu 1 sem hefst kl. 13.30. 

Nemendur mæta kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn um aðalinnganginn. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi kvöldinu áður þann 9. desember: Mæting kl. 18.30. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn. Rennsli lýkur kl. 20.00. 

Nemendur mæta með hárið í greitt í tvær fastar fléttur og förðun er kattarmálning og smokey cat eye.

Nemendur mæta með sína eigin búninga.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Rennsli kvöldinu áður verður með búningum og nemendur eiga að mæta með búninga og hár eins og það verður í sýningunni.

Eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk er ekki leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Nútímadans 1

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)
Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)

Rennsli frá kl. 10.25 – 10.55

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember n.k.

Nútíma 1 verða í sýningu 1 sem hefst kl. 13.30 og sýningu 2 sem hefst kl. 15.00. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga.

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 10.25. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl. 10.55. 

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.13.30. 

Kennarinn mun ræða við nemendur í tíma um hvað þeir eiga að koma með og hvernig hárið verður.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Nútímadans 2

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)
Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)
Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 10.25 – 10.55

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Nútíma 2 verða á öllum þremur sýningum. Sýning 1 hefst kl. 13.30, sýning 2 hefst kl.15.00 og sýning 3 hefst kl. 17.00. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 10.25. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl.10.55. 

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.13.30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga.

Kennarinn mun ræða við nemendur í tíma um hvað þeir eiga að koma með og hvernig hárið verður.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Commercial 1

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)
Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)
Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 11.45 – 12.15

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Commercial 1 verða á öllum þremur sýningum. Sýning 1 hefst kl. 13.30, sýning 2 hefst kl.15.00 og sýning 3 hefst kl. 17.00. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 11.45. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl.12.15. 

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.13.30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga.

Nemendur mæta með hárið greitt í háu tagli. Kennarinn mun ræða við hópinn varðandi búninga.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Commercial 2

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)
Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)
Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 11.45 – 12.15

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Commercial 2 verða á öllum þremur sýningum. Sýning 1 hefst kl. 13.30, sýning 2 hefst kl.15.00 og sýning 3 hefst kl. 17.00. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 11.45. Nemendur ganga inn aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl.12.15

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.13.30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga.

Nemendur mæta með hárið greitt í háu tagli. Make up verður í sama lit og bolur/ballettbolur. Kennarinn mun ræða við hópinn varðandi búninga.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Söngleikjadans 1

Sýning 1 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 12.05 – 12.35

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Söngleikja 1 verða í sýningu 3 sem hefst kl. 17.00 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 12.05. Nemendur ganga inn bakdyramegin og æfa í eigin fötum. Foreldrar sækja nemendur að rennsli loknu kl.12.35.

Nemendur mæta aftur kl 16.30 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.17.00. 

Nemendur mæta með: útiföt/vetrarföt 

Hárið: Nemendur mega ráða

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

 

Söngleikjadans 2

Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)
Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 10.45 – 11.55

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Söngleikja 2 verða í sýningu 2 sem hefst kl. 15.00 og sýningu 3 sem hefst kl. 17.00. 

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 10.45. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl.11.55.

Nemendur mæta aftur kl 14.30 fyrir sýningu 2 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl. 15.00. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga.

Nemendur mæta með: Litríkar leggings (ekkert merki má vera á þeim), ósamstæða litríka sokka og litríka strigaskó. 

Hárið: Hárgreiðslur í anda “Whoville” (myndir verða sendar á sportabler)

Förðun: Rauðar kinnar og freknur  (myndir verða sendar á sportabler)

Students should come with colorful leggings (no logos), mismatched colorful socks, and their own sneakers

Shoes: colorful sneakers

Hár: “whoville” crazy hairstyles (will send photos in sportabler)

Makeup: red cheeks & painted freckles (will also send photos in sportabler)

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar

Söngleikjadans 3

Sýning 1 kl. 13.30 (nemendur mæta kl. 13.00)
Sýning 2 kl. 15.00 (nemendur mæta kl. 14.30)
Sýning 3 kl. 17.00 (nemendur mæta kl. 16.30)

Rennsli frá kl. 10.45 – 11.55

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Gaflaraleikhúsinu 10. desember 2022

Eins og tilkynnt hefur verið mun jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar fyrir eldri hópa vera í Gaflaraleikhúsinu þann 10. desember nk.

Söngleikja 3 verða á öllum þremur sýningum. Sýning 1 hefst kl. 13.30, sýning 2 hefst kl.15.00 og sýning 3 hefst kl. 17.00

Rennsli í Gaflaraleikhúsi á sýningardegi: Mæting kl. 10.45. Nemendur ganga inn um aðalinnganginn og æfa í eigin fötum. Rennsli lýkur kl.11.55.

Nemendur mæta aftur kl 13.00 fyrir sýningu 1 og ganga inn bakdyramegin. Sýningin hefst kl.13.30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga. 

Nemendur mæta með:

– Hárið: má vera hvað sem er en greitt frá andliti

– Make up: venjuleg sviðsmálning

Kennari mun svo ræða við hópinn varðandi búninga.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

Allar upplýsingar ásamt miðasölu er hægt að nálgast hér: https://www.listdansskoli.is/jolasyning-10-desember/

Rósasala verður á staðnum, hver rós kostar 1000 kr., og rennur allur ágóðinn til styrktar afrekshópa skólans sem keppa í Dance World Cup á næsta ári.

Húsið opnar fyrir gesti 20 min áður en sýning hefst.

Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Danskveðja, Listdansskóli Hafnarfjarðar