Salaleiga

í listdansskólanum eru 2 glæsilegir salir sem við bjóðum til útleigu fyrir alls konar tilefni. Veisluhald, danstímar, námskeið, workshop og fleira.

Salur A: 116 fm

Salur B: 78 fm 

verð: 10.000 kr klst per sal

(Veittur er afsláttur fyrir námskeið og aðra viðburði sem eru endurteknir reglulega.)

Innifalið í leigu:

  • Starfsmaður á staðnum sem aðstoðar við uppsetningu og frágang.

  • Kaffi og te.

  • Aðgangur að borðum og stólum fyrir allt að 70 manns.

 

Aukagjald:

  • 10.000 kr þrifgjald leggst ofan á leigu fyrir staka viðburði.