Öll námskeið

Listdansskóla Hafnarfjarðar býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir allan aldur.

Lögð er mikil áhersla á góða tæknigetu, danssköpun og gleði og eru kennarar skólans menntaðir í dansi, loftfimleikum, leiklist og kennslufræðum.

Hér fyrir neðan má finna þau námskeið sem eru í boði hjá okkur.

Námskeiðin

Glitrandi stjörnur

fyrir 2-5 ára

Ballett

fyrir 6 ára og eldri

Djassdans

fyrir 6 ára og eldri

Loftfimleikar

fyrir 9 ára og eldri

Söngleikjadans

fyrir 8 ára og eldri

Nútímadans

fyrir 11 ára og eldri

Ballett-tækni

fyrir 13 ára og eldri

Styrkur og liðleiki

fyrir 10 ára og eldri

Commercial

fyrir 13 ára og eldri

Yoga trapeze

fyrir 18 ára og eldri

Waacking

fyrir 18 ára og eldri

Salsa

fyrir 20 ára og eldri

Sumarnámskeið

fyrir 4 – 12 ára

Sumarnámskeið

fyrir 13 ára og eldri