Öll námskeið

Listdansskóla Hafnarfjarðar býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir allan aldur.

Lögð er mikil áhersla á góða tæknigetu, danssköpun og gleði og eru kennarar skólans menntaðir í dansi, loftfimleikum, leiklist og kennslufræðum.

Hér fyrir neðan má finna þau námskeið sem eru í boði hjá okkur.

Haustönn 2023 hefst 28. ágúst

Námskeiðin

Glitrandi stjörnur

fyrir 2-5 ára

Ballett

fyrir 6 ára og eldri

Djassdans

fyrir 6 ára og eldri

Loftfimleikar

fyrir 7 ára og eldri

Söngleikjadans

fyrir 8 ára og eldri

Strákahópur

fyrir 8 – 12 ára

Nútímadans

fyrir 11 ára og eldri

Commercial

fyrir 14 ára og eldri

Ballett-tækni

fyrir 13 ára og eldri

Skvísudans

fyrir 20 ára og eldri

Loftfimleikar – silki

fyrir 20 ára og eldri

Salsa

fyrir 20 ára og eldri