Sýningar 1. maí 2023

Sýning 1

Hefst kl. 16.30 (nemendur mæta 30 mín fyrr)

 

Silki E/F
Silki C
Silki A
6 ára djass
Söngleikjadans 2
6.fl.djass
4fl.djass
7.fl.djass
5 ára Fiðrildi
6 ára ballett
Commercial
5. og 6. flokkur ballett, táskór
4 ára blómálfar
5. og 6. flokkur ballett
Nútímadans 2
Framhaldsflokkur
5. flokkur djass
7-8 ára djass
Nútímadans 1
2.fl.djass
Söngleikjadans 3
Afrekshópur yngri
Afrekshópur eldri

 

 Sýning 2

Hefst kl.18.30 (nemendur mæta 30 mín fyrr)

Silki B
Silki / Lýra A
7 ára djass
Söngleikjadans 2
6.fl.djass
3.fl.djass
7.fl.djass
5 ára Kisur
7 ára ballett
Söngleikjadans 1
Commercial
5. og 6. flokkur ballett, táskór
4 ára Ljósálfar
5. og 6. flokkur ballett
Nútímadans 2
Framhaldsflokkur
5. flokkur djass
1.fl.djass
Nútímadans 1
2.fl.ballett
Söngleikjadans 3
Afrekshópur yngri

 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:

Tímasetningar fyrir mætingu og æfingar á sviði hvers hóps.
Vinsamlega athugið að flestir hópar mæta á sama tíma og er mikilvægt að mæta á réttum tíma.

Nemendur geta ekki mætta eða farið úr leikhúsinu fyrir utan áætlaða tíma hér fyrir neðan.

Sýning 1

Nemendur í sýningu 1 mæta á rennsli á eftirfarandi tímum

08:30 Silki A
Silki C
Silki E/F
08:50 6 ára djass
09:00 Söngleikjadans 2
6.fl.djass
4.fl.djass
7.fl.djass
6 ára ballett
Commercial
5. flokk ballett
6. flokk ballett
Söngleikjadans 3
09:40 5 ára fiðrildi
10:10 4 ára blómálfar
10:30 5.fl.djass
7-8 ára djass
Nútímadans 1
2. flokk djass
Nútímadans 2
Framhaldsflokkur djass

Nemendur á sýningu 1 eru sóttir eftir rennsli á eftirfarandi tímum (vinsamlega athugið að nemendur í afrekshóp eru lengur)

11:20

4 ára blómálfar

5 ára fiðrildi

6 ára djass

6 ára ballett

4. flokkur djass

Silki A

Silki C

Silki E/F

12:10

7-8 ára djass

Nútímadans 1

2. flokkur djass

Nútímadans 2

Söngleikjadans 2

12.45 Afrekshópur yngri
13.20

5. flokkur ballett

6. flokkur ballett

5. flokkur djass

6. flokkur djass

7. flokkur djass

Framhaldsflokkur

Afrekshópur eldri

Söngleikjadans 3  

 

Sýning 2

Nemendur í sýningu 2 mæta á rennsli á eftirfarandi tímum

12:25

Silki / Lýra

Silki B

13:00

7 ára djass

3. flokkur djass

7 ára ballett

Söngleikjadans 1

1. flokkur djass

2. flokkur ballett

5 ára Kisur

13.30 4 ára ljósálfar

Nemendur á sýningu 2 eru sóttir eftir rennsli á eftirfarandi tímum

14.20 5 ára Kisur
14:45 Allir aðrir nemendur sóttir

 

 

Nánari upplýsingar fyrir hvern hóp

Hér eru nánari upplýsingar fyrir hvern hóp varðandi mætingu, búninga, hár, make-up o.fl.

4 ára blómálfar

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)

Rennsli frá kl. 10.10 – 11.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

4 ára blómálfar verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 10.10. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

Fatnaður:
Nemendur mæta með ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í tvo háa snúða fyrir ofan eyru fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

Stutt hár er greitt snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í sparifötum fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim á sýninguna).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

4 ára ljósálfar

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 13.30 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

4 ára ljósálfar verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 13.30. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu.

 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.18:30. Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 


Fatnaður:

Nemendur mæta með ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó.  Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað(ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í tvo háa snúða fyrir ofan eyru fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp í hnút því þá helst það betur.

Stutt hár er greitt snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í sparifötum fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim á sýninguna).

 

ATH: 

Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

5 ára Kisur

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 13.00 – 14.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

5 ára kisur verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 13.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 14.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

 

Fatnaður:
Nemendur mæta með eftirfarandi:

Stelpur: ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Strákar: hvíta sokka

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í 2 háa ballettsnúða fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt þegar það er fest upp hnútana því þá helst það betur.

Stutt hár er greitt snyrtilega frá andliti.

Hneiging:

Nemendur mæta í sparifötum fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim á sýninguna).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

5 ára fiðrildi

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)

Rennsli frá kl. 09.40 – 11.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

5 ára fiðrildi verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.40. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

 

Fatnaður:
Nemendur mæta með ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í 2 háa ballettsnúða fyrir bæði rennsli og sýningu.Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp í hnútana því þá helst það betur.

Stutt hár er greitt snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í sparifötum fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim á sýninguna).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

6 ára djass

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)

Rennsli frá kl. 08.50 – 11.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

6 ára djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 08.50. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

Fatnaður:
Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í hátt tagl sem að er fléttað. Best að hárið sé blautt eða skítugt þegar það er fest upp í tagl því þá helst það betur.

Stutt hár er greitt snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í fjólubláum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

6 ára ballett

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)

Rennsli frá kl. 09.00 – 11.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

6 ára ballett verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

 

Fatnaður:
Nemendur mæta með eftirfarandi.

Stelpur: ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Strákar: hvíta sokka

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í ballettsnúð fyrir bæði rennsli og sýningu.Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur. 

Stutt hár er greitt snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í ballettæfingafötum sínum fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

 

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

6 ára djass og 6 ára ballett

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 12.50 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

6 ára djass og ballett verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 08.50. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

 

Fatnaður:
Nemendur mæta með ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í í hátt tagl sem að er fléttað fyrir bæði rennsli og sýningu. Þau þurfa að koma með auka teygju fyrir ballettatriðið þar sem taglinu verður breytt í snúð á milli atriða. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp í tagl því þá helst það betur.

Stutt hár er greitt snyrtilega frá andliti.

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í fjólubláum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

 

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

7 ára djass

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 13.00 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

7 ára djass verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 13.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

 

Fatnaður:
Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í ballettsnúð fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

Stutt hár er greitt snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í fjólubláum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

7 ára ballett

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 13.00 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

7 ára ballett verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 13.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

Fatnaður:
Nemendur mæta með ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í ballettsnúð. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

Stutt hár greitt snyrtilega frá andliti

 

Hneiging:

Nemendur mæta í ballettæfingafötum sínum fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

7 ára djass og 7 ára ballett

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 13.00 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

7 ára djass og 7 ára ballett ballett verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 13.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Foreldrar taka aftur yfirhafnir og skó með sér. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

 

Fatnaður:
Nemendur mæta með ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í ballettsnúð fyrir bæði rennsli og sýningu (sama fyrir bæði atriðin). Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

Stutt hár greitt snyrtilega frá andliti

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol/ballettbol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í fjólubláum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

7 – 8 ára djass

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)

Rennsli frá kl. 10.30 – 12.10

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

7-8 ára djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 10.30. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 12.10 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu taka foreldrar á móti börnunum sínum í forsalnum. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í flamenco stíl (sjá mynd). Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

Stutt hár greitt snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í fjólubláum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið.

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

1. flokkur djass

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 13.00 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

1.fl.djass verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 13.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

Fatnaður:
Minnum á vera í ljósum nærbuxum (ekki boxer). Enga nærboli.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í ballettsnúð. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í fjólubláum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

 

2. flokkur djass

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)

Rennsli frá kl. 10.30 – 12.10

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

2. flokkur djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl. 10.30. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl. 12.10 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

 

Fatnaður:
Nemendur mæta með hvítan bol eða skyrtu.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hneiging 

Nemendur mæta með bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í dökkbláum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í hátt tagl fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp í tagl því þá helst það betur.

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

 

3. flokkur djass

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 13.00 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

3.fl.djass verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 13.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

 

Fatnaður:
Svarta skó, hvíta háa sokka. Svartan balletbol/hlýrabol og þær sem eru í kjólum mæta með svartar hjólastuttbuxur: Guðbjörg, Stefanía, Marta, Sara, Alexandra, Ísól, Ástríður, Sölva, Embla.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt mismunandi hárgreiðslur, velja á milli tígó,fléttur eða flétta. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er greitt þá helst hárgreiðslan betur.

Hneiging 

Nemendur mæta með bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í dökkbláum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

4. flokkur djass

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)

Rennsli frá kl. 09.00 – 11.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

4.fl.djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

Fatnaður:
Svarta skó, hvíta háa sokka. Svartan balletbol/hlýrabol og þær sem eru í kjólum mæta með svartar hjólastuttbuxur: Rakel, Karin, Th.Rós, Ása, Natalia, Amiljia, Thelma Rut, Steinunn, Ólína, Lena, Laufey.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt mismunandi hárgreiðslur, velja á milli tígó,fléttur eða flétta. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er greitt þá helst hárgreiðslan betur.

 

Hneiging 

Nemendur mæta með bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í dökkbláum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

5. flokkur djass

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 10.30 – 13.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

5.fl.djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningardeginum:
Mæting kl 10.30. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 13.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.


Fatnaður:

Nemendur mæta með tátiljur.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað(ekki yfirhafnir og skór) baksviðs.

 

Hár og makeup:

Kennarinn mun upplýsa hópinn varðandi hár og make up. 

Einnig koma með aukaspennur og teygjur. Gott að hafa plástra með

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti:

Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum.

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

6. flokkur djass

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 09.00 – 13.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

6.fl.djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 13.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.

 

Nemendur fá búning á staðnum.

 

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað(ekki yfirhafnir og skór) baksviðs.

 

Hár og makeup:

Kennarinn mun upplýsa hópinn varðandi hár og make up

 

Einnig koma með aukaspennur og teygjur. Gott að hafa plástra með

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti:

Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum. 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

 

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

7. flokkur djass

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 09.00 – 13.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

7.fl.djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 13.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.


Fatnaður:

Nemendur mæta með svarta mesh boli og svartar hjólabuxur.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

 

Hár og makeup:

Kennarinn upplýsir hópinn varðandi hár og make up.

Einnig koma með aukaspennur og teygjur. Gott að hafa plástra með

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti:

Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Framhaldsflokkur

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta 18.00

Rennsli frá kl. 10.30 – 13.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Framhaldsflokkur djass verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 10.30. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga. Nemendur verða sóttir kl 13.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.


Fatnaður:

Nemendur mæta með eigin búning.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

 

Hár og makeup:

Nemendur mæta með hár í sínum eigin hárstíl og ákveða sitt eigið make up. 

 

Einnig koma með aukaspennur og teygjur. Gott að hafa plástra með.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti:

Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

 

2. flokkur ballett

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 13.00 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

2.fl ballett verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 13.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

 

Fatnaður:
Nemendur mæta með ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum, ekki boxer. Enga nærboli.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í ballettsnúð fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

Stutt hár tekið snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í ballettæfingafötum sínum fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

 

 

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

5. flokkur ballett

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta 18.00)

Rennsli frá kl. 09.00 – 13.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

5. flokkur ballett verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 13.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.


Fatnaður:

Nemendur mæta með ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó og táskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum. Það má mæta í húðlituðum topp.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað(ekki yfirhafnir og skór) baksviðs.

 

Hár:

Nemendur mæta með hárið greitt í ballettsnúð fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

 

Einnig koma með aukaspennur, teygjur og  hárnet. Gott að hafa plástra með

 

Hneiging:

Nemendur mæta í ballettæfingafötum sínum fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti:

Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

6. flokkur ballett

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta 18.00)

Rennsli frá kl. 09.00 – 13.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

6.fl.ballett verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin of fara beint í búninga

Nemendur verða sóttir kl 13.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.


Fatnaður:

Nemendur mæta með ljósbleikar eða hvítar ballettsokkabuxur og bleika eða hvíta ballettskó og táskó. Minnum á að vera í ljósum nærbuxum.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað(ekki yfirhafnir og skór) baksviðs.

 

Hár:

Nemendur mæta með hárið greitt í ballettsnúð fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

Einnig koma með aukaspennur, teygjur og  hárnet. Gott að hafa plástra með

 

Hneiging:

Nemendur mæta í ballettæfingafötum sínum fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti:

Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Silki A

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta 16.00)

Rennsli frá kl. 08.30 – 11.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Silki A verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 08.30. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga. Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

Fatnaður:
Nemendur mæta með svartar leggings og hvíta síðermaboli.

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í tvö há tígó sem eru fléttuð fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest í tvö tígó því þá helst það betur.

Stutt hár greitt snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Silki / Lýra

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 12.25 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Silki/Lyra verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 12.25. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

 

Fatnaður:
Minnum á vera í ljósum nærbuxum. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs.

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í tvö há tígó fyrir bæði rennsli og sýningu.Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp í tígó því þá helst það betur.

Stutt hár greitt snyrtilega frá andliti.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Silki B

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 12.25 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Silki B verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 12.25. Nemendur ganga inn bakdyramegin og  fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í bubble braids fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp í bubble braids því þá helst það betur.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. Við viljum benda á að það er nemandi við skólann sem er með hnetuofnæmi og þess vegna verða allar vörur sem innihalda hnetur ekki leyfðar í húsinu.

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Silki C

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta 16.00)

Rennsli frá kl. 08.30 – 11.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Silki C verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 08.30. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin.  Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í bubble braids fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp í bubble braids því þá helst það betur.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Silki E/F

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta 16.00)

Rennsli frá kl. 08.30 – 11.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Silki E/F verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 08.30. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga og foreldrar taka yfirhafnir og skó með heim.

Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.16:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað (ekki yfirhafnir og skór) baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í 2 fastar fléttur og hnúta fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt þegar það er fest í fastar fléttu/hnút því þá helst það betur.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni. 


Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Söngleikjadans 1

Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 13.00 – 14.45

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Söngleikja 1 verða í sýningu 2 sem hefst kl. 18:30 á stóra sviðinu. 

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 13.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 14.45 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 18.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning hefst kl.18:30. 

Að lokinni sýningu sækja foreldrar nemendur bakdyramegin. 

 

Fatnaður:
Nemendur mæta með náttföt

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs

 

Hárið:

Nemendur mæta með hárið greitt í snúð, tagl eða tígó fyrir bæði rennsli og sýningu. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp í snúð/tagl/tígó því þá helst það betur.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti: 

Ekki er leyfilegt að koma með nesti. Nemendur verða að vera búnir að borða áður en þeir mæta í leikhúsið. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Söngleikjadans 2

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 09.00 – 12.10

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Söngleikja 2 verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Vinsamlegast athugið ef nemandi er í fleiri en 1 atriði að skoða vel allar tímasetningar.

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 12.10 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.


Fatnaður:

Nemendur mæta með föt í “Annie” söngleikja stílnum (sjá myndir sem kennarinn sendi á Sportabler), “þreytta”/notaða skó/stígvél sem eru “skólabúnings stíl” eða sitt hvorn sokkinn í jarðlitum (mega endilega vera með gati)

 

Nemendur fá að hluta til búning á staðnum.

 

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

 

Hár og makeup:

Kennarinn mun upplýsa hópinn varðandi hár og make up.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

Einnig koma með aukaspennur og teygjur. Gott að hafa plástra og tösku fyrir fatnað baksviðs. 

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti:

Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

 

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Söngleikjadans 3

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 09.00 – 13.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Söngleikja 3 verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Vinsamlegast athugið ef nemandi er í fleiri en 1 atriði að skoða vel allar tímasetningar.

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 13.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.


Fatnaður:

Nemendur mæta með föt í 80 ies dans stíl (legghlífar, samfestinga, ballettboli)

Nemendur fá að hluta til búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað(ekki yfirhafnir og skór) baksviðs.

 

Hár og makeup:

Kennarinn mun upplýsa hópinn um hár og make up. 

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

Einnig koma með aukaspennur og teygjur. Gott að hafa plástra með.

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti:

Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

 

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Nútímadans 1

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 10.30 – 12.10

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Nútímadans 1 verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Vinsamlegast athugið ef nemandi er í fleiri en 1 atriði að skoða vel allar tímasetningar.

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 10.30.
Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga.
Nemendur eru sóttir kl 12.10 bakdyramegin að rennsli loknu.

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.

Fatnaður:
Nemendur mæta með húðlitaðan topp eða húlitaðan ballettbol og húðlitaðar stuttbuxur eða bara nærbuxur (má vera hvítt)

Nemendur fá búning á staðnum.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

Hár:
Nemendur mæta með hárið í háu tagli. Best að hárið sé blautt eða skítugt  þegar það er fest upp hnút því þá helst það betur.

Hneiging:
Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt.

Varðandi nesti:
Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum.

Mikilvægt:
Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Nútímadans 2

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 10.30 – 12.10

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Nútíma 2 verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Vinsamlegast athugið ef nemandi er í fleiri en 1 atriði að skoða vel allar tímasetningar.

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 10.30
. Nemendur ganga inn bakdyramegin. Þeir fara beint í búninga. Nemendur eru sóttir kl 12.10 bakdyramegin að rennsli loknu.

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00
fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.

Fatnaður:
Nemendur mæta með ljósbláar gallabuxur, hvítan bol og hvíta sokka.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað(ekki yfirhafnir og skór) baksviðs.

Hár og makeup:
Kennarinn mun upplýsa hópinn varðandi hár og make up.

Hneiging:
Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt.

Varðandi nesti:
Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum.

Mikilvægt:
Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.

Commercial

Sýning 1 kl. 16.30 (nemendur mæta kl. 16.00)
Sýning 2 kl. 18.30 (nemendur mæta kl. 18.00)

Rennsli frá kl. 09.00 – 11.20

Nánari upplýsingar

Rennsli og sýning í Borgarleikhúsinu 1. maí 2023

Eins og tilkynnt hefur verið mun vorsýning Listdansskóla Hafnarfjarðar verða haldin í Borgarleikhúsinu þann 1. maí nk.

Commercial verða í sýningu 1 sem hefst kl. 16:30 og sýningu 2 sem hefst kl. 18.30 (sömu atriðin á báðum sýningunum).

Vinsamlegast athugið ef nemandi er í fleiri en 1 atriði að skoða vel allar tímasetningar.

Rennsli í Borgarleikhúsinu á sýningar deginum:
Mæting kl 09.00. Nemendur ganga inn bakdyramegin og fara beint í búninga.

Nemendur verða sóttir kl 11.20 bakdyramegin að rennsli loknu. 

Mæting á sýninguna sjálfa:
Nemendur mæta aftur kl 16.00 fyrir sýninguna sjálfa og ganga inn bakdyramegin. Sýning 1 hefst kl.16:30. Nemendur fara ekki heim á milli sýninga en sýning 2. hefst kl. 18.30. Foreldrar sækja nemendur eftir sýningu 2 kl. 19.30 bakdyramegin.


Fatnaður:

Nemendur mæta með eigin búning.

Gott að hafa með tösku fyrir fatnað baksviðs.

 

Hneiging:

Nemendur mæta í bol merktum Listdansskóla Hafnarfjarðar, ef þau eiga, eða bol í svörtum lit og svörtum leggings fyrir hneigingu (best er að mæta í þeim).

 

Hár og makeup:

Nemendur mæta með hár í sínum eigin hárstíl og ákveða sitt eigið make up. 

Einnig koma með aukaspennur og teygjur. Gott að hafa plástra með.

 

ATH: Engir eyrnalokkar, hálsmen eða annars konar skart eða naglalakk leyfilegt. 

 

Varðandi nesti:

Þar sem að nemendur sýna tvisvar er leyfilegt að koma með nesti. Það er STRANGLEGA bannað að borða í búningunum. 

 

Mikilvægt:

Ljósmyndari verður á rennslinu og tekur myndir. Þess vegna er mikilvægt að nemendur séu eins til fara bæði á rennslinu fyrr um morguninn og á sýningunni.

Miðasala hefst 21. apríl en hér er að finna nánari upplýsingar – https://www.listdansskoli.is/vorsyning-1-mai-2023/

Við bendum á að Borgarleikhúsið sér um miðasöluna og biðjum því alla um að hafa beint samband við þá ef upp koma spurningar varðandi miðakaup.