Fréttir

Miðasala heldur áfram í dag!

06-12-18

Miðasalan heldur áfram í dag frá kl.16.15 – 18.00!!!Erum ekki með posa en hægt er að greiða með pening eða millifærslu.

Föt til sölu!!

04-12-18

Sæl og blessuð,   þá erum við loksins búnar að opna sölusíðuna okkar fyrir Listdansskóla fötin! Það eru margir búnir að bíða eftir þessu og nú er tilvalið að panta og kaupa jólagjafir https://www.listdansskolishop.com Hægt verður að panta föt í gegnum síðuna þangað til 10.desember. Það verður ekki hægt að panta í skólanum. Greitt verður […]

Miðasala

04-12-18

Sæl og blessuð, miðasala fyrir jólasýninguna þann 9. desemeber fyrir 8 ára og eldri hópana í Gaflaraleikhúsinu mun fara fram í Listdansskólanum núna á miðvikudag kl.14.30 – 18.15 og á fimmtudag kl.16.15 – 18.00. Þar sem að það er takmarkaður sætafjöldi eru áætlaðir 3 miðar per nemanda. Miðarnir kosta 2000 kr. Sama verð er fyrir […]

Jólasýning 9.des í Gaflaraleikhúsinu

22-11-18

Sæl og blessuð, nú fer að líða að jólasýningu skólans þann 9.des. í Gaflaraleikhúsinu! Allir hópar eru á fullu að æfa fyrir sýninguna og það er mjög mikilvægt að mæta á allar æfingar fram að sýningu. Við erum búnar að raða á sýningarnar 3 (ekki 4 eins og var auglýst áður) og reyndum okkar besta […]

Dansföt

08-11-18

Við munum opna fljótlega sölusíðu fyrir dansföt merkt skólanum!!! Það verður þá hægt að panta í gegnum hana. Við munum samt bara hafa hana opna í 2 vikur og ganga svo frá pöntunum. Allar vörur verða sóttar uppí Listdansskólanum. Það er verið að leggja lokahönd á vefverslunina og vonandi getum við opnað fyrir pantanir í […]