Fréttir

Vetrarfrí

22-02-18

Sæl og blessuð,   vetrarfrí verður í skólanum 23.-27.febrúar eins og í grunnskólum Hfj. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 28.febrúar.   Þetta gildir ekki fyrir 2-3 ára Ljóna hópinn. Það verður kennsla fyrir þau.   Kkv.Listdansskólinn.

Handlagnir foreldrar

16-02-18

Handlagnir foreldrar! okkur vantar smá hjálp á morgun við að gera ýmsa hluti í nýja húsnæðinu okkar. Hengja upp ljós, snagabretti, setja upp bekki, tengja þvottavél og ýmislegt annað. Okkur langaði að biðja foreldra sem eru að mæta með börnin sín á morgun í tíma að hjálpa okkur aðeins á meðan að þið bíðið eftir […]

Kennsla hefst á fimmtudaginn!

23-01-18

Gólfið er tilbúið og verið að setja hurðarnar upp. Flest allir ofnar komnir upp og í dag er verið að klára klósettin og vaskana. Einnig er verið að vinna í rafmagninu. Hlökkum mikið til að sýna ykkur fallega nýja húsnæðið Opið hús/hjálp við flutinga verður á morgun á milli 16 – 19. Á fimmtudaginn hefst […]

Byrjum starfsemina í þessari viku!!

22-01-18

Framkvæmdir ganga vel og búið að klára að parket leggja! Erum að fara á fund í dag með verkefnastjóra framkvæmda til þess að fá staðfest hvaða dag í þessari viku við getum hafið starfsemina. Það fá allir póst í dag eða á morgun með nákvæmari dagsetningu!   Við getum ekki beðið eftir að byrja!!

Framkvæmdir – Fréttir!!

09-01-18

Fréttir af framkvæmdum! Búið er að reisa alla veggi og það er byrjað að spasla. Málararnir gera ráð fyrir að klára alla spasl vinnu á morgun og þá verður hægt að byrja að grunna og mála. Þegar að málningavinnan klárast förum við að vinna í því að setja gólfefni alls staðar. Við erum að vinna […]