Fréttir

Jólasýning eldri

31-10-17

Jólasýning eldri hópana (9 ára og eldri) verður haldin þann 9.desember í Gaflaraleikhúsinu. Hópnunum verður skipt á þrjár sýningar: Sýning 1 kl.14.30 Silki 1 2.fl.djass A 1.fl.ballett 1.fl.djass B 3.fl.djass A 6 + 10.fl.ballett Djass/Ntd. framhald Sýningarhópur Sýning 2 kl.15.50 Silki 2 1.fl.djass A 8.fl.djass 3.fl.ballett Sirkus 3.fl.djass B 10.fl.ballett Sýningarhópur Sýning 3 kl.17.00 Silki […]

Jólasýning yngri

31-10-17

Jólasýning yngri hópana (4 – 8 ára) verður haldin þann 2.desember í Gaflaraleikhúsinu. Hópnunum verður skipt á tvær sýningar: Sýning 1 kl.14.00 4 ára Hraunálfar 5 ára Fiðrildi 6 ára Bangsar 8 ára djass B Sýning 2 kl.15.30 4 ára Blómálfar 5 ára Kisur 6 ára Bambar 7 ára Fuglar 8 ára ballett 8 ára […]

Veikindi á skrifstofu

12-09-17

Vegna veikinda hefur skrifstofan verið lokuð og hafa sumir ekki fengið svör við töluvpóstum og biðjumst við velvirðingar á því. Við erum að vinna í að svara öllum og vonum að fólk sýni okkur skilning

2-3 ára m. foreldrum

08-09-17

2-3 ára m. foreldrum mun færast um eina viku og byrjar námskeiðið nú þann 16.september. Það eru 4 laus pláss í hópinn.

Hip Hop

08-09-17

Vegna dræmar skráningu hefur verið ákveðið að fresta byrjuninni á Hip Hop námskeiðinu um 1 viku. Hægt verður að prófa næsta föstudag!!