Fréttir

Veikindi á skrifstofu

12-09-17

Vegna veikinda hefur skrifstofan verið lokuð og hafa sumir ekki fengið svör við töluvpóstum og biðjumst við velvirðingar á því. Við erum að vinna í að svara öllum og vonum að fólk sýni okkur skilning

2-3 ára m. foreldrum

08-09-17

2-3 ára m. foreldrum mun færast um eina viku og byrjar námskeiðið nú þann 16.september. Það eru 4 laus pláss í hópinn.

Hip Hop

08-09-17

Vegna dræmar skráningu hefur verið ákveðið að fresta byrjuninni á Hip Hop námskeiðinu um 1 viku. Hægt verður að prófa næsta föstudag!!

Nr-78-2

Kennsla hefst á morgun mánudag!!!

03-09-17

Kennsla hefst á morgun mánudag 4.september samkvæmt stundaskrá!!! Hlökkum til að sjá alla Skrifstofan verður opin þessa vikuna: Mánudagur: 15.30 – 19.00 Þriðjudagur: 15.30 – 18.15 Miðvikudagur: 15.30 – 19.00 Fimmtudagur: 15.30 – 19.00 Laugardagur: 10.00 – 13.00

Stuðdagur í dag!!!

30-08-17

Minnum á að það er komið að stuðdeginum!! Fríir prufutímar frá kl.17-19!! Skráning er í fullum gangi og sumir hópar eru að fyllast upp! Hlökkum til að sjá ykkur