Fréttir

Stuðdagur 30.08.

28-08-17

Stuðdagur 30.ágúst 2017 Kl.17.00-19.00 Salur A – Prufutímar 17.00 – 18.40 Salur B – Prufutímar 17.00 – 18.20 Salur C – Prufutímar 17.00 – 19.00 Skrifstofa – Hjálp við skráningu 17.00 – 19.00 Eva Rós Afgreiðsla – DVD sala og pöntun á LDH fötum 17.00 – 19.00 Prufutímar dagskrá Salur A 17.00 – 17.20        Hip […]

Forskráning er hafin!

14-08-17

Við vonum að allir hafi átt gott sumarfrí! Hlökkum til að dansa með öllum í haust Haustönnin hefst vikuna 4.september. Allir hópar sem voru á vorönn ættu að vera búnir að fá tölvupóst með leiðbeingum varðandi forskráningu. Stundataflan er komin á netið  en hún er birt með fyrivara um breytingar. Mánudaginn 14. ágúst verður opnað […]

Sumarnámskeið

05-06-17

Þessa vikuna verða tímarnir í sumarnámskeiðinu kl.13-16 Tímarnir eru þriðudag, miðvikudag og fimmtudag

Sumarnámskeið

23-05-17

Sumarnámskeiðin okkar hefjast þessa vikuna og það má endilega koma og prófa!! Sumarnámskeið fyrir 4-7 ára byrjar í dag kl.16.30 – 17.30 10 -14 ára eru í dag kl.15.00