Fréttir

Nýtt netfang!

01-10-18

Nýtt netfang! Við munum framvegis nota netfangið listdansskoli@listdansskoli.is!

Frí prufuvika

04-09-18

Frí prufuvika er líka þessa vikuna! 7 ára og yngri byrja þessa vikuna og það má endilega koma og prófa!

2 – 3 ára Ljónahópur

31-08-18

2 – 3 ára Ljónahópur með foreldrum mun byrja 8.september og það er velkomið að koma og prófa. Í ár mun hún Amanda Líf Fritzdóttir taka við hópnum. Amanda er í námi við Listaháskóla Íslands á alþjólegri samtímardansbraut og hefur kennt börnum síðan 2017. Þar áður starfaði hún sem aðstoðarkennari í barnadanskennslu. Hún hefur mikla […]

Haustönn

20-08-18

Haustönnin hefst vikuna 27.ágúst fyrir 8 ára og eldri og vikuna 3.september fyrir 7 ára og yngri og Framhaldballett Hlökkum til að dansa með ykkur í vetur

Frístundabílinn

16-08-18

Á þessari önn mun frístundabílinn keyra til Listdansskóla Hafnarfjarðar!! 8 og 9 ára börn verða keyrð þannig að þau geti mætt í tíma sem byrja kl.15.00 á daginn 6 og 7 ára börn verða keyrð þannig að þau geti mætt í tíma sem byrja kl.16.00 á daginn Þetta eru miklar gleðifréttir og vonum við að […]