Fréttir

Leiklistarprufur

22-03-18

Leiklistarprufur fyrir vorsýningu skólans verða föstudaginn 23.mars kl.18.30 í Listdansskólanum. Prufurnar eru fyrir nemendur 10 ára og eldri. Vegna Samfés ballsins annað kvöld verða aftur prufur fyrir nemendur í 8 – 10.bekk sem verða auglýstar síðar.

Páskafrí

22-03-18

Sæl og blessuð, Páskafrí verður 26.mars – 2.apríl í skólanum og engin kennsla fer fram á þessum tíma. Laugardaginn 24.mars verður venjulega kennsla hjá öllum laugardags hópum. Kennsla hefst aftur 3.apríl og er þá mjög mikilvægt að nemendur mæti í alla tíma fram að vorsýningunni þann 1.maí í Borgarleikhúsinu. Tímasetningar verða tilkynntar þegar að nær […]

Árshátíð

01-03-18

✨ Kæru dansarar og forráðamenn ✨ þann 10. mars verður fyrsta árshátíð nemenda skólans haldin hátíðleg. Boðið verður upp á gómsætar pizzur, karaoke, danspartý og myndaveggurinn verður að sjálfsögðu á sínum stað. Hver veit nema leynigestur kíki við? 😉 Miðinn inn kostar 2000 kr. (aðeins er hægt að borga með pening við hurð). Hægt verður […]

Vetrarfrí

22-02-18

Sæl og blessuð,   vetrarfrí verður í skólanum 23.-27.febrúar eins og í grunnskólum Hfj. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 28.febrúar.   Þetta gildir ekki fyrir 2-3 ára Ljóna hópinn. Það verður kennsla fyrir þau.   Kkv.Listdansskólinn.

Handlagnir foreldrar

16-02-18

Handlagnir foreldrar! okkur vantar smá hjálp á morgun við að gera ýmsa hluti í nýja húsnæðinu okkar. Hengja upp ljós, snagabretti, setja upp bekki, tengja þvottavél og ýmislegt annað. Okkur langaði að biðja foreldra sem eru að mæta með börnin sín á morgun í tíma að hjálpa okkur aðeins á meðan að þið bíðið eftir […]