Námskeið

Listdansskóli hafnarfjarðar leggur mikla áherslu á góða tæknigetu, danssköpun og gleði.

 

kennarar skólans eru menntaðir í dansi, leiklist og kennslufræðum.

 

hér fyrir neðan má finna þau námskeið sem eru í boði hjá okkur.

Forskólinn

Glitrandi

stjörnur

 

2 - 5 ára

Grunnstig

6 - 8 ára

Djass

Ballett

Miðstig

9 - 12 ára

Djass

Ballett

Silki

Lyra Yngri

EFsta stig 13 ára +

Djass

Ballett

Dansgrunnur

Silki

Lyra eldri

námskeið fyrir

Fullorðna

18+

Salsa

Skvísudans

​Lýra eldri