Dönsum saman í sumar!

Aldur

4 - 12 ára (2009 - 2017)

Vinsamlega athugið að takmakaður fjöldi er á hverju námskeiði og er því mikilvægt að skrá sig inn á https://www.sportabler.com/shop/listdansskolihfj

Námskeiðin

Júní:

Námskeið 1 - 14. - 18. júní 

 - frá kl. 09.00 - 12.00 fyrir 7 - 8 ára 

 - frá kl. 13.00 - 16.00 fyrir 9 - 10 ára

Námskeið 2 - 21. júní - 25. júní 

 - frá kl. 09.00 - 12.00 fyrir 7 - 8 ára 

 - frá kl. 13.00 - 16.00 fyrir 11 - 12 ára

Júlí:

Námskeið 3 - 28. júní. - 2. júlí 

 - frá kl. 09.00 - 12.00 fyrir 6 ára

 - frá kl. 13.00 - 16.00 fyrir 9 - 10 ára 

Námskeið 4 - 5. - 6. júlí 

 - frá kl. 10.00 - 12.00 fyrir 4 ára

 - frá kl. 13.00 - 15.00 fyrir 5 ára

Namskeið 5 - 7. - 8. júlí

 - frá kl. 10.00 - 12.00 fyrir 5 ára

 - frá kl. 13.00 - 15.00 fyrir 4 ára 

Ágúst:

Námskeið 6 - 3. - 6. ágúst 

 - frá kl. 09.00 - 12.00 fyrir 6 ára

 - frá kl. 13.00 - 16.00 fyrir 7-8 ára

Námskeið 7 - 9. - 13. ágúst 

 - frá kl. 09.00 - 12.00 fyrir 7 - 8 ára

 - frá kl. 13.00 - 16.00 fyrir 11 - 12 ára

Námskeiðsgjald:

Fimm daga námskeið: 5.000 kr.

Fjögurra daga námskeið: 4.000 kr.

Tveggja daga námskeið: 2.500 kr.

Námskeiðin eru 2 - 5 daga löng, hvert þrjá tíma í senn frá kl. 09.00 - 12.00 eða 13.00 - 16.00

Vinsamlega athugið að námskeið fyrir 4 og 5 ára eru í tvo tíma í senn

Iðkendur þurfa að hafa með sér nesti.

Lágmarksfjöldi nemenda er 8

Hámarksfjöldi nemenda er 20

Um námskeiðin

Á dansnámskeiðinu fá börnin að kynnast fjölbreyttum dansstílum þar á meðal klassískum ballett, djassdansi, spuna, söngleikjadansi og nútímadansi. Börnin kynnast dansinum í gegnum sköpun og leik þar sem aðaláherslan er dansgleði.

 

Okkar markmið er að nemendur þroskist félagslega í gegnum hópavinnu, læri að tileinka sér góða líkamsvitund og upplifi fjölbreytta tónlist víðsvegar að úr heiminum.

Námskeiðin verða með svipuðu móti hvað varðar dagskrá og upphitunaræfingar en þar sem áhersla er lögð á skapandi vinnu nemenda.

 

Nemendur læra: 

  • að skynja púls og hrynjanda tónlistar

  • að nýta tónlist við túlkun hreyfinga

  • á eigin líkama, hreyfigetu og næmi, ásamt því að efla tónhlustun og taktnæmni.

  • að skapa eigin hreyfingar með og án fyrirmæla og tilfinningar og löngun þeirra fái að njóta sín.

  • að vinna með öðrum í gegnum hópdansa

Lögð er áhersla á fjölbreytileika í kennslu og munu nemendur meðal annars:

  • nýta leikmuni í dansinum 

  • fá tækifæri til að skapa sjálf

  • taka þátt í teygjum og slökun í lok hvers tíma.

 

Námskeiðin verða haldin inn í Listdansskóla Hafnarfjarðar ásamt því að farið verður út með hópana þegar veður leyfir.

Leiðbeinendur

Leiðbeinendur okkar eru starfsmenn Listdansskóla Hafnarfjarðar sem hafa reynslu af námskeiðshaldi og vinna með börnum.

 

Screenshot 2020-05-06 at 13.36.28
press to zoom
Screenshot 2020-05-06 at 13.29.56
press to zoom
Screenshot 2020-05-06 at 13.22.40
press to zoom
Screenshot 2020-05-06 at 13.37.29
press to zoom
Screenshot 2020-05-06 at 13.35.06
press to zoom
Screenshot 2020-05-06 at 13.35.35
press to zoom
1/1

Sumarnámskeið 2021

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.

press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom